Hulda
Vala dýravinur – Stjörnudraumar
Hulda
Vala er í sjöunda himni þegar hún fær aukahlutverk í bíómynd sem
verið er að taka upp á Eyjunni. En hvað með dýrin í
klíkunni – bíður þeirra líka frægð og frami á hvíta
tjaldinu? Hulda reynist vinum sínum haukur í horni eins og oft áður ...
Bók nr.
6 í bókaflokknum um ævintýri Huldu Völu.
Bókaflokkur í kiljuformi
fyrir 7 ára +