
ath. verð er án VSK
Heillandi og fallega myndskreytt endursögn hinnar sígildu sögu Önnu Sewell.
Þessi saga er í bókaflokknum Young Reading Series 2 fyrir lesendur sem eru að ná góðum tökum á tungumálinu og hentar vel fyrir sjálfstæðan lestur.
Á CD-hljóðdisknum eða hljóðfæl sem fylgir bókinni er hlustendum fyrst gefinn kostur á leiklestri með tónlist og áhrifshljóðum og síðan lestri textans þar sem merki er gefið við hverja flettingu.