Fyrir fjallgöngufólk hefur Mount Everest, hæsta fjall í heimi, mikið aðdráttarafl. Meira en þúsund manns hafa komist alla leið á tindinn. Því miður eru líka til margar sorgarsögur af þeim fjölmörgu sem hafa látið lífið á leiðinni upp.
Í þessari bók eru sannar sögur af þeim sem hafa reynt að klífa tindinn.