Háir veggir, gaddavír, grimmir hundar og verðir sem skjóta miskunnalaust á þá fanga sem reyna að flýja eru aðeins nokkrar af þeim hindrunum sem þeir þurfa að yfirstíga. Í þessari bók eru sannar sögur af mönnum sem eru fúsir til að taka áhættuna og reyna að fá frelsið á ný.