Hinn ungi Jim Hawkins siglir af stað í leit að ævintýrum og fjársjóði en skipverjarnir gera uppreisn. Ef hann á að halda lífi og komast aftur heim þarf hann að vera snjallari en sjóræninginn Long John Silver.
Klassískt ævintýri sem allir þurfa að lesa.